Eirhöfði 7

Ný sölusíða fyrir hús uppi á Ártúnshöfða sem er eitt af fyrstu húsunum sem rísa í nýju skipulagi á höfðanum.

Um verkefnið:

Myndagallerý:

Um verkefnið:

Glæsilegt hús að Eirhöfða 7 í endurskipulögðu hverfi uppi á Ártúnshöfða. Það sem er skemmtilegt í þessu verkefni er að nánast allir þættir okkar þjónustu koma við sögu á þessari síðu. Við drónamynduðum staðinn og síðan var húsið fellt inn í landslagið. Þá eru sýningaríbúðir ekki einungis framsettar með tölvuteiknuðum myndum heldur einnig með þrívíddarhreyfimyndum þar sem ferðast er í gegnum íbúðirnar. Frábær leið til þess að fá tilfinnungu fyrir skipulagi íbúðar.

Tekið var viðtal við arkitekt og umhverfið kvikmyndað til þess að fá tilfinningu fyrir nágrenninu.

Vefurinn var sérstaklega hannaður og búnar til klippimyndr fyrir efnisval innanhússhönnunar.

Þá var útbúið gagnvirkt þjónustukort fyrir umhverfið og sölusíða fyrir íbúðirnar með grunnmyndum og upplýsingum um skilalýsingar og grunnmyndum kjallara.

Skoðið síðuna hér: Eirhöfði 7.

SERVICES RENDERED

VIDEO & PHOTOGRAPHYWEB DEVELOPMENTÞrívíddarmyndir og -myndbönd

KEY INFO

Myndagallerý:

ONNOONNO