ONNO

Opnum glugga inn í framtíðina

ONNO aðstoðar framsýnt fólk að koma hugmyndum og hönnun inn í sitt náttúrulega umhverfi. Við bjóðum heildarlausnir í kynningarefni, hönnun heimasíðu, hýsingu og framleiðslu auglýsingaefnis. Tökum að okkur verkefni af öllum stærðargráðum hvort sem er fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög eða stofnanir.

Það er mikill ávinningur af því að hafa gott sjónrænt efni í höndum þegar kynna skal nýjar byggingar, tæki eða framkvæmdir. Því fyrir flesta er margfalt auðveldara að skilja myndræna framsetningu en hefðbundnar teinknigar og uppdrætti.

ONNO hefur yfir 25 ára reynslu í byggingu efnis á sölu- og upplýsingavefi fyrir aðila í framkvæmdageiranum. Hvort sem það er þrívíddarmyndir af byggingum eða hönnun innanhúss, gagnvirkar sölusíður eða kynningarefni.

 

Hvernig getum við aðstoðað

Þjónusta fyrirtækisins

Þrívíddarskönnun

Lestu meira

Auglýsingar

Lestu meira

Þrívíddarmyndir og -myndbönd

Einstök þekking og reynsla í gerð þrívíddarteikninga og -myndbanda. Hafðu samband og við gefum verkefninu þínu líf með framúrskarandi þrívíddarmyndum.

Lestu meira

Drónamyndataka

Myndum og kvikmyndum með drónum og fellum inná hvort sem er byggingar eða heilu hverfin.

Lestu meira

Vefhönnun

Hönnum allar gerðir vefja, söluvefi, kynningarvefi og sveitarfélagsvefi.

Lestu meira

Mynda- og kvikmyndataka

Höfum tæki og tól til þess að taka bæði myndir og kvikmyndaefni. Höfum góðar vélar til ráðstöfunar ásamt drónum.

Lestu meira

Grafísk hönnun

Hönnum lógó fyrir fyrirtæki og útlit á heimasíðum.

Lestu meira

Skilti á framkvæmdastöðum

Sjáum um að hanna og láta prenta skiliti og borða á framkvæmdastaði.

Lestu meira

Nýjustu fréttir

ONNO

Borgarhöfði með nýjann vef

14/10/2025

Gott yfirlit yfir nýja hönnun Ártúnshöfða

Lestu meira

ONNO

Glæsileg sölusíða fyrir Stefnisvog komin í loftið

01/10/2025

Skemmtilegur vefur þar sem fer saman á forsíðu kvikmyndataka og þrívíddarinnfelling.

Lestu meira

ONNO

Tívolíbyggð í Hveragerði, nýr söluvefur

08/09/2025

Einn af þeim vefum sem við höfum gert fyrir Jáverk og er fyrir verkefni í Hveragerði.

Lestu meira

Fjölbreytt verkefni

Onno vinnur að fjölbreyttum verkefnum hvort sem er fyrir sveitarfélög, verktakafyrirtæki, fasteignafélög og einstaklinga í rekstri.

Mörg verkefni okkar snúa að því að byggja upp vefsíður og setja fyrirhugaðar byggingar í sitt náttúrulega umhverfi.

Við leggjum okkar fram við að koma hugmyndum og sýn okkar viðskiptavina í form þar sem það nær til þeirra sem óskað er.

Hér til hliðar er dæmi um þau verkefni sem að við unnum við árið 2023: