ONNO

Verkefni

Við hjá ONNO vinnum breytileg verkefni. Þau geta verið að setja niður heilt hverfi niður, byggingar eða söluvefir fyrir fjölbýlishús.

Hvort sem það er fyrir stórfyrirtæki eða einyrkja þá leggjum við metnað í að viðskiptavinir okkar séu með áhrifartíka ásýnd í hinum starfræna og veraldlega heimi.

 

Flokkun

Tilvísanir:

Flokkun

Drónamyndataka

VIDEO & PHOTOGRAPHY

WEB DEVELOPMENT

Þrívíddarmyndir og -myndbönd

Ánægður viðskiptavinur

Hér talar Egill Jóhannson forstjóri Brimborgar um þau verkefni sem við höfum unnið að fyrir fyrirtækið. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að hafa þrívíddarmyndir í hönnunarferlum við nýbyggingar og þróun húsnæðis.

ONNO hefur komið að fjölda verkefna hjá Brimborg þar sem hægt hefur verið að sjá hvernig byggingar / verkefni koma til með að líta út og vinnast.

 

Annar ánægður viðskiptavinur

Stefán Magnússon framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins G1 er einn af okkar ánægðu viðskiptavinum. Í þessu myndbandi talar hann um feril verkefnisins og hvernig heimasíðan fyrir verkefnið er einnig mikið notuð af þeim sjálfum.