ONNO

Þjónusta

Við getum boðið heildarlausnir í markaðsefni. Hvort sem það er hönnun á heimasíðu, þrívíddarmyndir, viðtöl eða auglýsingar í dagblöðum eða á samfélagsmiðlum.

Við höfum fengist við stór og smá verkefni í 25 ára sögu fyrirtækisins.

How we can help

Heildarlausnir

ONNO

Drónamyndataka

Myndum og kvikmyndum með drónum og fellum inná hvort sem er byggingar eða heilu hverfin.

Lestu meira
ONNO

Þrívíddarskönnun

Lestu meira

ONNO

Auglýsingar

Lestu meira

ONNO

Mynda- og kvikmyndataka

Höfum tæki og tól til þess að taka bæði myndir og kvikmyndaefni. Höfum góðar vélar til ráðstöfunar ásamt drónum.

Lestu meira
ONNO

Þrívíddarmyndir og -myndbönd

Einstök þekking og reynsla í gerð þrívíddarteikninga og -myndbanda. Hafðu samband og við gefum verkefninu þínu líf með framúrskarandi þrívíddarmyndum.

Lestu meira

ONNO

Vefhönnun

Hönnum allar gerðir vefja, söluvefi, kynningarvefi og sveitarfélagsvefi.

Lestu meira

Skilti á framkvæmdastöðum

Sjáum um að hanna og láta prenta skiliti og borða á framkvæmdastaði.

Lestu meira