Þarna eru kynnt metnaðarfull uppbyggingaráform við Ártúnshöfða og Elliðarárvog. Ásamt vinnslu á vefnum gerðum við 3D myndir sem sýna umfang uppbyggingarinnar. Mikið verk enda stórt svæði með mörgum byggingum. Sumt er ekki fullhannað og því ekki víst að útlit allra bygginga verði alveg eins og það er sýnt á yfirlitsmyndum.