Drónamyndataka
VIDEO & PHOTOGRAPHY
WEB DEVELOPMENT
Þrívíddarmyndir og -myndbönd
Hér talar Egill Jóhannson forstjóri Brimborgar um þau verkefni sem við höfum unnið að fyrir fyrirtækið. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að hafa þrívíddarmyndir í hönnunarferlum við nýbyggingar og þróun húsnæðis.
ONNO hefur komið að fjölda verkefna hjá Brimborg þar sem hægt hefur verið að sjá hvernig byggingar / verkefni koma til með að líta út og vinnast.
Stefán Magnússon framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins G1 er einn af okkar ánægðu viðskiptavinum. Í þessu myndbandi talar hann um feril verkefnisins og hvernig heimasíðan fyrir verkefnið er einnig mikið notuð af þeim sjálfum.